random2.jpg

Gildi Enor

Print

Gildin okkar leggja grunn að starfsemi fyrirtækisins og fyrirtækjamenningu - gildi Enor eru:

Þekking   Framsækni   Traust   Áreiðanleiki

Þekking - við höfum á að skipa vel menntuðu og reynslumiklu starfsfólki og leggjum áherslu á að veita viðskiptavinum okkar faglega og góða þjónustu.

Framsækni - við erum nýtt og framsækið endurskoðunarfyrirtæki og leggjum áherslu á að nýta okkur tækni og stöðugar framfarir í verklagi til að efla og bæta þjónustu við viðskiptavini.

Traust - við leggjum okkur fram um að vera hreinskiptin og heiðarleg í samskiptum og gætum þess að sýna viðskiptavinum sem og öðrum trúnað og traust í allri okkar vinnu.

Áreiðanleiki - við viljum tryggja gæði og samkvæmni í vinnu okkar og vera sá aðili sem þú getur treyst.