random8.jpg

Stofnun fyrirtækja

Print
Þegar stofnað er til rekstrar er mikilvægt að velja rekstrarform sem hentar umfangi og uppbyggingu rekstrarins. Fyrirmæli laga og reglugerða eru mismunandi milli rekstrarforma. Þessi fyrirmæli fela m.a. í sér reglur um ábyrgð eigenda/eiganda, skattlagningu, ferli ákvarðana, stofnkostnað og eiginfjárframlög. 

Starfsmenn Enor hafa góða þekkingu og reynslu í að veita ráðgjöf við stofnun fyrirtækja og eru reiðubúnir að aðstoða einstaklinga og lögaðila þar að lútandi. 

Hvaða rekstrarform hentar þínu fyrirtæki?

Einblöðungur - stofnun fyrirtækja Einblöðungur - stofnun fyrirtækja