random6.jpg

Þjónusta fyrirtækjaráðgjafar

Print
Að mörgu þarf að huga þegar teknar eru ákvarðanir í rekstri fyrirtækja eða í tengslum við fjárfestingar. Starfsmenn Enor hafa aflað sér góðrar þekkingar og reynslu við framkvæmd ýmissa verkefna á sviði fyrirtækjaráðgjafar og geta aðstoðað þig við að ná þínum markmiðum. Áhersla okkar er á framkvæmd áreiðanleikakannana og verðmata en við sinnum einnig annarri ráðgjöf fyrir viðskiptavini okkar.

Þjónusta Enor á sviði fyrirtækjaráðgjafar:
  • Áreiðanleikakannanir
  • Verðmöt
  • Ráðgjöf við kaup og sölu eigna
  • Önnur tengd ráðgjöf

Frekari upplýsingar veitir Davíð Búi Halldórsson, forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Enor.

Davíð Búi Halldórsson
Löggiltur endurskoðandi
Sími 430 1800
Email This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

einbl fyrirtrgjf  Einblöðungur - Þjónusta fyrirtækjaráðjgafar Enor