random6.jpg

Endurskoðun

Print
Við veitum endurskoðunarþjónustu sem er sett upp með það að markmiði að vera virðisaukandi fyrir fyrirtækið á sama tíma og hún veitir hagsmunaaðilum óháð og faglegt álit á reikningsskilum eða þeim gögnum sem skoðuð eru. Endurskoðunarnálgunin okkar er áhættumiðuð sem þýðir að áherslur eru sniðnar að þeim áhættum sem viðskiptavinir okkar standa frammi fyrir á hverjum tíma. Við einbeitum okkur að því að skilja sem best rekstur og rekstrarumhverfi viðskiptavina okkar.

Þjónusta okkar á sviði endurskoðunar:
  • Ytri endurskoðun
  • Innri endurskoðun
  • Aðstoð við uppsetningu og skipulag innra eftirlits
  • Sérstakar úttektir

Frekari upplýsingar veitir Níels Guðmundsson, forstöðumaður endurskoðunarsviðs Enor.

Níels Guðmundsson
Löggiltur endurskoðandi
Sími 430 1800
Email This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.