random7.jpg

Velkomin á heimasíðu Enor.
Við veitum faglega og trausta þjónustu á sviði endurskoðunar, reikningsskila, 

skattamála og fyrirtækjaráðgjafar auk bókhaldsþjónustu fyrir stærri og smærri aðila.

Endurskoðun

Við veitum endurskoðunarþjónustu sem er sett upp með það að markmiði að vera virðisaukandi fyrir fyrirtækið á sama tíma og hún veitir hagsmunaaðilum óháð og faglegt álit á reikningsskilum eða þeim gögnum sem skoðuð eru. Endurskoðunarnálgunin okkar er áhættumiðuð sem þýðir að áherslur eru sniðnar að þeim áhættum sem viðskiptavinir okkar standa frammi fyrir á hverjum tíma. Við einbeitum okkur að því

Nánar
Þjónusta fyrirtækjaráðgjafar

Að mörgu þarf að huga þegar teknar eru ákvarðanir í rekstri fyrirtækja eða í tengslum við fjárfestingar. Starfsmenn Enor hafa aflað sér góðrar þekkingar og reynslu við framkvæmd ýmissa verkefna á sviði fyrirtækjaráðgjafar og geta aðstoðað þig við að ná þínum markmiðum. Áhersla okkar er á framkvæmd áreiðanleikakannana og verðmata en við sinnum einnig annarri ráðgjöf fyrir viðskiptavini okkar.Þjónust

Nánar
Stofnun fyrirtækja

Þegar stofnað er til rekstrar er mikilvægt að velja rekstrarform sem hentar umfangi og uppbyggingu rekstrarins. Fyrirmæli laga og reglugerða eru mismunandi milli rekstrarforma. Þessi fyrirmæli fela m.a. í sér reglur um ábyrgð eigenda/eiganda, skattlagningu, ferli ákvarðana, stofnkostnað og eiginfjárframlög. Starfsmenn Enor hafa góða þekkingu og reynslu í að veita ráðgjöf við stofnun fyrirtækja og eru reiðubúnir a

Nánar