Þjónusta intro

 

Þjónusta ENOR byggir á áralangri
reynslu starfsmanna á sviði endurskoðunar
og tengdrar þjónustu

Endurskoðun

Meðal þjónustu sem Enor býður á sviði endurskoðunar:

 • Ytri endurskoðun
 • Innri endurskoðun
 • Aðstoð við uppsetningu og skipulag innra eftirlits
 • Sérstakar úttektir
Forstöðumaður endurskoðunar Enor er Níels Guðmundsson, Löggiltur endurskoðandi
Lesa meira

Reikningsskilaþjónusta

Meðal þjónustu sem Enor býður á sviði reikningsskila:

 • Aðstoð við gerð reikningsskila
 • Aðstoð við gerð fjárhagsáætlana
 • Úrlausn álitamála og flókinna viðfangsefna
Forstöðumaður reikningsskilaþjónustu Enor er Hjörtur Bjarki Halldórsson, Löggiltur endurskoðandi
Lesa meira

Fyrirtækjaráðgjöf

Meðal þjónustu sem Enor býður á sviði fyrirtækjaráðgjafar:

 • Áreiðanleikakannanir
 • Verðmöt
 • Kaup og sala eigna
 • Önnur tengd ráðgjöf
Forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Enor er Arnar Már Jóhannesson, Löggiltur endurskoðandi
Lesa meira

Skattaráðgjöf & félagaréttur

Meðal þjónustu sem Enor býður á sviði skatta- og félagaréttar:

 • Ráðgjöf og úrlausnir á sviði skattamála
 • Skattframtalsgerð
 • Stofnun fyrirtækja, slit, samrunar ofl.
 • Önnur ráðgjöf og úrlausnir á sviði félagaréttar
Framkvæmdastjóri og forstöðumaður skatta- og fyrirtækjaráðgjafar Enor er Davíð Búi Halldórsson, Löggiltur endurskoðandi
Lesa meira

Rekstrar- & bókhaldsþjónusta

Meðal þjónustu sem Enor býður á sviði rekstrar- og bókhaldsþjónustu:

 • Bókhald
 • Launavinnsla
 • Reikningagerð
 • Aðstoð við afstemmingar
Forstöðumaður rekstrar- og bókhaldsþjónustu Enor er Hermann Brynjarsson, Viðskiptafræðingur
Lesa meira

ERLEND VIÐSKIPTI

Meðal þjónustu sem Enor býður á sviði alþjóðlegra viðskipta:

 • Aðstoð við skráningu erlendra aðila á Íslandi
 • Launavinnsla og skráning vegna erlendra starfsmanna
 • Virðisaukaskattsskil erlendra aðila
 • Önnur ráðgjöf vegna viðskipta milli landa
Forstöðumaður skrifstofu Enor í Reykjavík og erlendra viðskipta er Björn Óli Guðmundsson, Löggiltur endurskoðandi

Service - intro 2

 

Við tökum vel á móti þér

Um Enor

Enor ehf. er framsækið endurskoðunarfyrirtæki
sem stofnað var í júní 2012 og byggir á áralangri reynslu starfsmanna þess á sviði endurskoðunar og tengdrar þjónustu.
Við leggjum áherslu á að veita viðskiptavinum okkar faglega og góða þjónustu og höfum á að skipa starfsfólki með mikla starfs- og verkefnareynslu.

Meira

Starfsfólk

Starfsmenn

Agnes Harpa Jósavinsdóttir

Arnar Már Jóhannesson

Arnar Þór Arnarsson

Björgvin Th. Arnarson

Björn Óli Guðmundsson

Davíð Búi Halldórsson

Eygló Erla Ingvarsdóttir

Guðrún Björk Magnúsdóttir

Heiða Guðrún Vigfúsdóttir

Hermann Brynjarsson

Hjörtur Bjarki Halldórsson

Karen Björk Gunnarsdóttir

Katrín Vala Arjona

Margrét Þóroddsdóttir

Níels Guðmundsson

Óttar Ingi Oddsson

Sólveig Jónasdóttir

Svandís Jónsdóttir

Viktoría Ósk Vignisdóttir