Þjónusta intro

 

Þjónusta ENOR byggir á áralangri
reynslu starfsmanna á sviði endurskoðunar
og tengdrar þjónustu

Endurskoðun

Meðal þjónustu sem Enor býður á sviði endurskoðunar:

  • Ytri endurskoðun
  • Innri endurskoðun
  • Aðstoð við uppsetningu og skipulag innra eftirlits
  • Sérstakar úttektir
Lesa meira

Reikningsskilaþjónusta

Meðal þjónustu sem Enor býður á sviði reikningsskila:

  • Aðstoð við gerð reikningsskila
  • Aðstoð við gerð fjárhagsáætlana
  • Úrlausn álitamála og flókinna viðfangsefna
Lesa meira

Fyrirtækjaráðgjöf

Meðal þjónustu sem Enor býður á sviði fyrirtækjaráðgjafar:

  • Áreiðanleikakannanir
  • Verðmöt
  • Kaup og sala eigna
  • Önnur tengd ráðgjöf
Lesa meira

Skattaráðgjöf & félagaréttur

Meðal þjónustu sem Enor býður á sviði skatta- og félagaréttar:

  • Ráðgjöf og úrlausnir á sviði skattamála
  • Skattframtalsgerð
  • Stofnun fyrirtækja, slit, samrunar ofl.
  • Önnur ráðgjöf og úrlausnir á sviði félagaréttar
Lesa meira

Rekstrar- & bókhaldsþjónusta

Meðal þjónustu sem Enor býður á sviði rekstrar- og bókhaldsþjónustu:

  • Bókhald
  • Launavinnsla
  • Reikningagerð
  • Aðstoð við afstemmingar
Lesa meira

ERLEND VIÐSKIPTI

Meðal þjónustu sem Enor býður á sviði alþjóðlegra viðskipta:

  • Aðstoð við skráningu erlendra aðila á Íslandi
  • Launavinnsla og skráning vegna erlendra starfsmanna
  • Virðisaukaskattsskil erlendra aðila
  • Önnur ráðgjöf vegna viðskipta milli landa

Service - intro 2

 

Við tökum vel á móti þér

Um Enor

Enor ehf. er framsækið endurskoðunarfyrirtæki
sem stofnað var í júní 2012 og byggir á áralangri reynslu starfsmanna þess á sviði endurskoðunar og tengdrar þjónustu.
Við leggjum áherslu á að veita viðskiptavinum okkar faglega og góða þjónustu og höfum á að skipa starfsfólki með mikla starfs- og verkefnareynslu.

Meira

Starfsfólk

Starfsfólk

Alma Skaptadóttir

Arnar Már Jóhannesson

Arnór Dagur Dagbjartsson

Björn Óli Guðmundsson

Bryndís Björk Barkardóttir

Bryndís Sigríksdóttir

Carolina Postolache

Davíð Búi Halldórsson

Elín Guðmundsdóttir

Eyrún Eyjólfsdóttir

Fannar Baldursson

Guðbjörg Óskarsdóttir

Guðlaugur Sigurðsson

Guðrún Björk Magnúsdóttir

Harpa Stefánsdóttir

Heiða Guðrún Vigfúsdóttir

Heiðdís Valbergsdóttir

Hermann Brynjarsson

Hjörtur Bjarki Halldórsson

Ingunn Ósk Svavarsdóttir

Jón Óskar Hilmarsson

Karen Björk Gunnarsdóttir

Katrín Rúnarsdóttir

Katrín Vala Arjona

Kristín Halla Sveinbjarnardóttir

Kristín Láretta Sighvatsdóttir

Laufey Karlsdóttir

Ljúdmíla Nikolajsdóttir

Margrét Þóroddsdóttir

Níels Guðmundsson

Ómar Davíðsson

Óttar Ingi Oddsson

Sigríður Jóhannsdóttir

Sigríður Þórólfsdóttir

Steingrímur Steingrímsson

Svandís Jónsdóttir

Yngvi Ásgeirsson

Þorsteinn Már Þorvaldsson