Til baka

Endurskoðun

Við veitum endurskoðunarþjónustu sem er sett upp með það að markmiði að vera virðisaukandi fyrir fyrirtækið á sama tíma og hún veitir hagsmunaaðilum óháð og faglegt álit á reikningsskilum eða þeim gögnum sem skoðuð eru. Endurskoðunarnálgunin okkar er áhættumiðuð sem þýðir að áherslur eru sniðnar að þeim áhættum sem viðskiptavinir okkar standa frammi fyrir á hverjum tíma. Við einbeitum okkur að því að skilja sem best rekstur og rekstrarumhverfi viðskiptavina okkar.

Þjónusta okkar á sviði endurskoðunar:

  • Ytri endurskoðun
  • Innri endurskoðun
  • Aðstoð við uppsetningu og skipulag innra eftirlits
  • Sérstakar úttektir
Níels Guðmundsson, Löggiltur endurskoðandi