Til baka

Rekstrar- & bókhaldsþjónusta

Til þess að ná árangri í rekstri þarf góða yfirsýn yfir fjárhag rekstrarins. Þegar stofnað er til rekstrar er því mikilvægt að bókhaldi sé komið í réttan farveg, hvert sem formið á rekstrinum er.

Starfsmenn Enor ehf. hafa góða þekkingu og reynslu í að veita þjónustu og ráðgjöf varðandi bókhaldsmál rekstraraðila.

Helstu verkefni Enor á sviði rekstrar- og bókhaldsþjónustu eru:

  • Bókhald
  • Launavinnsla
  • Reikningagerð
  • Aðstoð við afstemmingar
  • Virðisaukaskattsskil
Hermann Brynjarsson, Viðskiptafræðingur
Björn Óli Guðmundsson, Forstöðum. Enor í Rvk