Til baka

Erlend viðskipti

Starfsmenn Enor ehf. hafa góða reynslu af vinnu fyrir erlenda aðila sem hafa verið að hefja starfsemi á Íslandi, hvort sem það eru tímabundin verkefni eða stofnun útibúa eða varanlegs rekstrar hér á landi.

Helstu verkefni Enor fyrir erlenda aðila hafa verið:

  • Stofnun rekstrar á Íslandi og samskipti við skattyfirvöld
  • Launavinnsla og skil vegna erlendra starfsmanna
  • Virðisaukaskattskil vegna erlendrar starfsemi
  • Bókhalds- og uppgjörsaðstoð vegna útibúa eða dótturfélaga
  • Önnur ráðgjöf við erlenda aðila
Davíð Búi Halldórsson, Löggiltur endurskoðandi
Björn Óli Guðmundsson, Löggiltur endurskoðandi