Til baka

Fyrirtækjaráðgjöf

Að mörgu þarf að huga þegar teknar eru ákvarðanir í rekstri fyrirtækja eða í tengslum við fjárfestingar. Starfsmenn Enor hafa aflað sér góðrar þekkingar og reynslu við framkvæmd ýmissa verkefna á sviði fyrirtækjaráðgjafar og geta aðstoðað þig við að ná þínum markmiðum. Áhersla okkar er á framkvæmd áreiðanleikakannana og verðmata en við sinnum einnig annarri ráðgjöf fyrir viðskiptavini okkar.

Meðal þjónustu sem Enor býður á sviði fyrirtækjaráðgjafar:

  • Áreiðanleikakannanir
  • Verðmöt
  • Ráðgjöf við kaup og sölu eigna
  • Önnur tengd ráðgjöf
Davíð Búi Halldórsson, Löggiltur endurskoðandi
Arnar Már Jóhannesson, Löggiltur endurskoðandi