Til baka

Kaup og sala fyrirtækja

Vörðusteinn er sérstök þjónustulína innan fyrirtækjaráðgjafar Enor þar sem komið er að eigendaskiptum og söluferli fyrirtækja og rekstrareininga. Við sérhæfum okkur í fyrirtækjasölu og veitum bæði seljendum og kaupendum faglega ráðgjöf. Fyrirtækjaráðgjöf Enor kemur einnig að verðmati fyrirtækja og rekstrareininga. Við veitum ráðgjöf og aðstoðum við samningaviðræður og gerð kauptilboða og kaupsamninga.

Hjá okkur er mikil uppsöfnuð reynsla við að ráðleggja kaupendum og seljendum þegar fyrirtæki eða rekstrareiningar ganga kaupum og sölum, við mat á rekstrar og fjárhagsupplýsingum og við skjalagerð og frágang viðskipta.

Upplýsingar um þau verkefni sem við höfum skráð hverju sinni má sjá hér að neðan en ef þú hefur áhuga á að skrá þitt félag eða rekstur þá vinsamlega hafið samband við Hermann í s. 851 1801, hermann@enor.is eða Davíð Búa í s. 851 1800, david.bui@enor.is.

Til sölu - Bjórböðin ehf.

Félagið rekur bjórböð á Árskógssandi ásamt tengdri veitingastarfsemi.  Nánari upplýsingar í s. 851 1801 eða í gegnum tölvupóst á netfangið hermann@enor.is

Til sölu - Bar/Sportbar á Akureyri

Fjölbreyttur og skemmtilegur rekstur í miðbæ Akureyrar.  Nánari upplýsingar í s. 851 1801 eða í gegnum tölvupóst á netfangið hermann@enor.is

Til sölu - Rótgróin fataverslun á Akureyri

Verslunin er í góðu húsnæði, fjölbreytt vöruúrval og vönduð vörumerki. Hér er mjög gott tækifæri á ferðinni.  Nánari upplýsingar í s. 851 1801 eða í gegnum tölvupóst á netfangið hermann@enor.is

Til sölu - verktakafyrirtæki með aðsetur á Akureyri

Nánari upplýsingar í s. 851 1801 eða í gegnum tölvupóst á netfangið hermann@enor.is

Nánari upplýsingar

Davíð Búi Halldórsson, Löggiltur endurskoðandi Framkvæmdastjóri

Skatta- og fyrirtækjaráðgjöf, Endurskoðunarsvið

Hermann Brynjarsson, Viðskiptafræðingur

Rekstrar- og bókhaldsþjónusta, Endurskoðunarsvið, Reikningsskilaþjónusta